Velkomin í Pálshús

lifandi safnarhús á Ólafsfirði

image of completed architectural projectsimage of bird cages on display (for a pet store)[background image] image of art exhibition space (for an art gallery)
image of dealership history wall
Opnun 28. júní

Helgi Þorgils Friðjónsson

Helgi Þorgils Friðjónsson (f. 1953) hefur verið virkur þátttakandi í íslensku listalífi í nær hálfa öld sem myndlistamaður, sýningastjóri og galleríisti. Helgi er þekktastur í listsköpun sinni fyrir fígúratíf málverk og skúlptúra sem leitast við að spyrja tilvistarlegra spurninga með húmorísku ívafi. Hann er menntaður á Íslandi og í Hollandi og hefur haldið um 50 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga víða um heim.

Sýningar í Pálshúsi

image of dealership history wall
Ljósmyndasafn

Líf og starf í heila öld

Pálshús er eitt elsta húsið á Ólafsfirði og dregur nafn sitt af Páli Bergssyni, sem í byrjun nítjándu aldar kláraði, ásamt konu sinni Svanhildi Jörundsdóttur, að reisa húsið í þeirri mynd sem við þekkjum í dag. Páll var einn aðalhvatamaðurinn að útgerðarmálum í Ólafsfirði. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að skoða þær.

Almennar spurningar
Hvenær er Pálshús opið?

Pálshús er opið alla frá 1. júní til 15. september frá klukkan 13.00 - 17.00

Hvað kostar inn?

Það kostar 2000 krónur fyrir fullorðna, 1500 krónur fyrir eldri borgara og 1000 krónur fyrir börn

Hvar er Pálshús?

Pálshús liggur við Strandgötu 4 á Ólafsfirði

Get ég styrkt starfsemina?

Hollvinir Pálshúss er sjálfboðaliðaverkefni á Ólafsfirði sem vinnur að uppbyggingu safna í Pálshúsi. Með því að gerast Hollvinur styrkir þú verkefnið um 2000-3000 krónur á ári.